Posts in Blogg

Söguborð

Það getur verið mjög gagnlegt í undirbúningi kvikmyndagerðar að rissa upp söguborð af ákveðnum atriðum.

Heimildamynd

Í þessu myndbandi er farið yfir nokkur atriði sem sniðugt er að fylga við gerð heimildamyndar en líka fyrir styttri innslög í stærri þætti.

Um námsmat í Langholtsskóla

Við höfum verið að grufla mikið í námsmatinu hjá okkur í Langholtsskóla undanfarna mánuði. Sennilega hefur námsmat verið ofarlega á verkefnalista kennara og stjórnenda í flestum grunnskólum á Íslandi…