Dögg Lára 2017-08-29T17:42:24+00:00

Project Description

Dögg Lára Sigurgeirsdóttir er fædd 1974 og starfar sem kennari í Langholtsskóla í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum 1993, B.Ed gráðu frá KHÍ 1999 og M.Sc gráðu í stafrænni miðlun frá Portsmouth University 2009. Hún hefur starfað sem kennari frá árinu 2000 fyrir utan námshlé og tekið þátt þróunarverkefnum sem snúa að stafrænni miðlun, námsmati og útikennslu. Dögg hefur einnig unnið við gerð kennsluefnis á vef og kennslumyndbanda og haft umsjón með og kennt á námskeiðum fyrir starfandi kennara.