Skóli og sköpun 2017-09-19T23:16:00+00:00

Nemendaverkefni

Hér á eftir fara fjölbreytt verkefni sem öll hafa einghvernvegin endað á því að hafa verið miðlað með myndbandi. Vinnan liggur samt ekki endilega að mestu í myndbandinu því oftar en ekki er það sem ekki sést eða virkar sem lítill hluti af þeirri heild sem áhorfandinn sér að lokum sem krefst mestrar vinnu.

2015-2016

Samvinnuverkefni starfsfólks og nemenda

Verkefni starfsmanna