Góðir vefir um upplýsingatækni og kennslu

http://www.freetech4teachers.com/ Verðlaunablogg um tækni og kennslu

http://3f.is/ Félagið okkar hér heima um upplýsingatækni og kennslu. Hér er nauðsynlegt að kíkja reglulega.

http://www.sfjalar.net/ Sigurður Fjalar heitir hann. Alltaf með puttann á púlsinum. Sá einstaklingsvefur íslenskur sem gagnast mér hvað mest í dagsins amstri.

iPad/iPod og iPhone í kennslu

http://appsineducation.blogspot.com. Blogg sem fjallar um „öpp“ sem nýtast vel í kennslu. Sá sem skrifar það virðist vera duglegur að prófa sjálfur og kannski veit þá hvað hann er að tala um.

http://www.ipadineducation.co.uk. Bresk síða um iPöddur í skólastarfi.

http://ipadeducators.ning.com

http://ipadacademy.com/

http://www.discoveryeducation.com/ipad/

http://www.appitic.com/ er síða þar sem tekin eru sama 1600 öpp sem geta komið að gagni í kennslu. Kannski full mikið.

Einföld síða um iPöddur í skólum með góðum tenglum

 

Kennslupælingar og rannsóknir

Stafrænt læsi – The Guardian The Guardian fjölmiðillinn í Englandi er með svæði um menntun á vefnum sínum. Tengillinn hér er inn á blogg um herferð þeirra til að bæta stafrænt læsi barna. Þaðan er hægt að nálgast helling af áhugaverðum greinum um menntun.

Digtal storytelling: http://net.educause.edu/ir/library/pdf/ELI7021.pdf

Seven elements of digital storytelling: http://digitalstorytelling.coe.uh.edu/7elements.html

Nám á þessarri öld: http://video.pbs.org/program/digital-media-new-learners-21st-century/

Blogg um sjónræna glósutækni: