Gott kaffi er vefur um það hvernig má nota (stafræna) tækni og tæki á skapandi hátt í skólaverkefnum. Markiðið er að safna á einn stað hugmyndum um hvernig hægt er að nálgast tónlist, nýta kvikmyndir og kvikmyndagerð, ljósmyndir, hugbúnað o.fl. á skapandi hátt í kennslu.

Ég heiti Björgvin Ívar Guðbrandsson og starfa sem verkefnastjóri í upplýsingatækni við Langholtsskóla í Reykjavík

bjorgvinivar@flat8.co.uk