Gott kaffi er vefur um það hvernig má nota (stafræna) tækni og tæki á skapandi hátt í skólaverkefnum. Markiðið er að safna á einn stað hugmyndum um hvernig hægt er að nálgast tónlist, nýta kvikmyndir og kvikmyndagerð, ljósmyndir, hugbúnað o.fl. á skapandi hátt í kennslu.

Vefurinn er í eigu okkar: Björgvins Ívars Guðbrandssonar og Daggar Láru Sigurgeirsdóttur. Við erum bæði kennarar og störfum í Langholtsskóla í Reykjavík.

bjorgvinivar@flat8.co.uk

dogglara@flat8.co.uk

Leave a Reply