Nýtt efni um kvikmyndagerð

Ég hef verið að vinna nýtt efni um kvikmyndagerð sem ætlað er byrjendum 9+. Þetta efni er hluti af list fyrir alla verkefninu sem Menntamálaráðuneytið stendur að þar sem höfuðáhersla er lögð á menningu fyrir börn og menningu með börnum. Samhliða þessu erum við að blása til stuttmyndasamkeppni fyrir börn í unglingadeildum Íslands. Tékkið á þessu með því að smella á myndina hér að ofan.

Kvikun í Keynote – Áskorun

Í þessari áskorun er farið yfir það hvernig hægt er að gera einfalda teiknimyndasenu í Keynote. Þarna er að finna nokkur kennslumyndbönd og smærri verkefni sem leiða að lokum að fullgerðu atriði.