Kvikmyndagerð 101
Í þessu verkefni eigið þið að vinna saman í litlum 3-4 manna hópum að einföldu verkefni sem gengur út á að þjálfa, myndbyggingu, kvikmyndatöku og klippingu. Áður en farið er af stað skuluð þið horfa á þessi 4 myndbönd: Um þriðjungaregluna: Myndskurð og sjónarhorn: Hreyfingu myndavélar: Klippingu: Verkefnið er svo að fara út og taka […]