Kennslustundir og áskoranir

Kvikun í Keynote

Í þessari áskorun er farið yfir það hvernig hægt er að gera einfalda teiknimyndasenu í Keynote. Þarna er að finna nokkur kennslumyndbönd og smærri verkefni sem leiða að lokum að fullgerðu atriði.