2017-05-29T13:11:21+00:00

Gott kaffi er vefur um  nám, stafræna tækni, kennsluhætti og sköpun í skólastarfi.

Hér er að finna efni sem hugsað er sem stuðningur við nemendur og þá sem eru að vinna að sinni eigin sköpun og eru að nýta þess fjölbreytta stafræna tækni í bland við annað sem til þarf. Hér er einnig að finna ýmsar bloggpælingar um það sem við erum að sýsla á þessu sviði frá degi til dags.