Gott kaffi er vefur sem snýst að mestu um stafræna miðlun í skapandi skólastarfi. Hann er hugsaður sem einskonar sarpur upplýsinga sem tengjast þessu viðfangsefni á einn eða annan hátt.