Stafræn miðlun og skapandi skólastarf

Gott kaffi er vefur um stafræna tækni og sköpun í skólastarfi. Hér er að finna efni sem hugsað er sem stuðningur við nemendur og þá sem eru að vinna að sinni eigin sköpun og eru að nýta þess fjölbreytta stafræna tækni í bland við annað sem til þarf.