Námsefni í kvikmyndagerð

23 námseindir í myndböndum
Á vef menntamálastofnunar er að finna efni sem ég gerði um kvikmyndargerð. Efnið samanstendur af 23 stuttum þáttum þar sem kvikmyndagerð er brotin niður í einingar frá sögu- og heimildamyndagerð,

Skapandi skóli

Handbók um skapandi skólastarf
Um bókina Þessi bók er hugsuð sem handbók fyrir kennara og inniheldur safn af hugmyndum sem ættu að nýtast í undirbúningi og útfærslu kennslunnar. Þessa bók skrifaði ég ásamt góðu fólki, Margréti Hugadóttur, Sigrúni Cortes og Torfa Hjartarsyni. Menntamálastofnun gaf út.