Keynote teiknimyndagerð

Afhverju? Að það að teikna eða þróa myndefni er frábær leið fyrir bæði börn og fullorðna til að sjá fyrir sér hluti og skilj og til að tjá hugmyndir og tilfinningar. Við eru misjöfn í því eins og öðru og við vitum að myndræn framsetning hefur tilhneygingu til að hafa sterk persónuleg einkenni.  Allir geta […]

Námsefni í kvikmyndagerð

23 námseindir í myndböndum
Á vef menntamálastofnunar er að finna efni sem ég gerði um kvikmyndargerð. Efnið samanstendur af 23 stuttum þáttum þar sem kvikmyndagerð er brotin niður í einingar frá sögu- og heimildamyndagerð,

Bókin

Um bókina Þessi bók er hugsuð sem handbók fyrir kennara og inniheldur safn af hugmyndum sem ættu að nýtast í undirbúningi og útfærslu kennslunnar. Þessa bók skrifaði ég ásamt góðu fólki, Margréti Hugadóttur, Sigrúni Cortes og Torfa Hjartarsyni. Menntamálastofnun gaf út.