Ég heiti Björgvin Ívar og er grunn- og framhaldsskólakennari og magmiðlunarfræðingur (M.Sc. Digital Media) Megnið af mínum starfsferli hef ég starfað sem kennari og verkefnastjóri í grunnskóla en einnig sem stundakennari á framhalds- og háskólastigi.